Notkun

1
Spreyjaðu Bite Mý í 15-20 cm fjarlægð jafnt á öll svæði húðarinnar sem á að vernda.
2
Nuddaðu án þess að skilja eftir auð svæði á húðinni.
3
Fyrir andlit skal úða beint í lófa og dreifa sparlega yfir andlitið, forðist augu og munn.

Bite Mý

Um Bite mý:

Fráhrindandi efni Bite Mý hafa framúrskarandi verkun og verndartíma gegn bita frá smáflugum og mítlum. Bite Mý hefur allt að 10 tíma vörn og er þá tilvalið að taka með sér í útileguna eða veiðiferðina. Bite Mý hefur einnig lavenderlykt án gerviefna.

Athugið:

Ekki má nota á börn yngri en 2 ára. Ekki nota á skemmda húð t.d. á sár eða sólbruna.

Geymsla:

Geymið Bite Mý á skuggsælum stað frá +5˚ – +25˚. Lístími eru 36 mánuðir eftir framleiðsludegi.

Innihald:

Vatn, etanól, icarid, lavender þykkni; 100g sem inniheldur: Icarin 20,0, lavender þykkni 1,49g

Vörurnar

Bite Mý

Vörn gegn lúsmýi, bitmýi og öðrum mítlum. Góð lavender lykt án gerviefna. 10 tíma virkni gegn flugnabiti.

Biosativa

Öflugt 100% náttúrulegt alhliða hreinsiefni sem fjarlægir m.a. olíu- og rauðvínsbletti af flestum yfirborðsflötum á vistvænan hátt.

Bacoban

Umhverfisvænt sótthreinsunar- og hreinsiefni fyrir yfirborðsfleti sem hefur langvarandi áhrif gegn bakteríum, sveppum og ýmsum vírusum.

Nanóbón

Náttúruvæn og langvarandi lakkvörn sem bætir eiginleika yfirborðsflata eins og bílalakks og ýmissa plastefna

Yfirborðshreinsir

Lausn til sótthreinsunar á tækjum, áhöldum, innréttingum, borðum, veggjum, gólfum o.fl. sem drepur bakteríur, vírusa og sveppi.

Glerskjöldur

Náttúruvæn nanóhúð á gler, hreinlætistæki, keramíkflísar o.fl. sem myndar afar sterka yfirborðs- og rispuvörn; auðveldar þrif og ver gegn bakteríu-, sveppa- og myglumyndun.