Um okkur

Pronano í núverandi mynd er búið að vera starfandi í 2 ár. Hér fer saman áhugi á umhverfisvænum lausnum sem virka einfaldlega betur heldur en gömlu efnin. Fyritækið var stofnað í kringum þessar lausnir Nanó lausnir sem verja hraðar og betur en flest ef ekki öll efni á makaðinu. Við viljum hjálpa íslendingum að stíga inn í framtíð hreinsiefna það er 2023 ekki nota sömu efni og foreldrar þínir.