Notkun

1
Hristið vel fyrir notkun, þynnið hæfilegt magn í þeim hlutföllum sem við eiga hverju sinni.
2
Bestur árangur fæst með því að nota yfir 40°C heitt vatn.
3
Prófið fyrst á lítt áberandi stað.
4
Berið efnið á og skrúbbið eða burstið.
5
Látið liggja í bleyti.
6
Skolið og endurtakið eftir þörfum.

Biosativa

Öflugt 100% náttúrulegt alhliða hreinsiefni sem fjarlægir m.a. olíu- og rauðvínsbletti af flestum yfirborðsflötum á vistvænan hátt. Óblandað og þynnist eftir þörfum með vatni.

Um efnið:

Biosativa® er óblandað 100% náttúrulegt hreinsiefni sem er þynnt eftir því sem við á hverju sinni. Það inniheldur engin hættuleg efni en geymist eigi að síður þar sem börn ná ekki til. Forðist snertingu við augu. Ef efnið berst í augu, skolið strax með hreinu vatni og ráðfærið ykkur við lækni. Ef efnið er innbyrt skal leita til læknis (Biosativa er basískt.) Má ekki frjósa. 

Leiðbeiningar um notkun:

Hristið vel fyrir notkun, þynnið hæfilegt magn í þeim hlutföllum sem við eiga hverju sinni; bestur árangur fæst með því að nota yfir 40°C heitt vatn. Prófið fyrst á lítt áberandi stað, berið efnið á og skrúbbið eða burstið, látið liggja í bleyti, skolið og endurtakið eftir þörfum.

Varúð: 

Umhverfishitastig við geymslu eða notkun ætti ekki að vera undir 5° á Celsíus. Varist að nota efnið í beinu sólarljósi. 

Innihald: 

Eimuð gersveppaolía, saltþykkni, 5–15% mínushlaðin yfirborðsvirk efni,< 5% tvíhegða yfirborðsvirk efni. 

Góð ráð: 

Fjarlægir olíu- og rauðvínsbletti á náttúrulegan hátt af flestum yfirborðsflötum og má nota í ræstivélar. Bestur árangur næst ef efnið er notað innan 14 daga frá þynningu. 

Biosativa® er þynnt eftir því sem hentar hverju sinni, mælt er með eftirfarandi hlutföllum:

  • Gler 1:50
  • Ofnar og pönnur 1:5 
  • Gólf 1:20 
  • Lituð flotgólf 1:6 
  • Vélbúnaður 1:10 
  • Ryðfrítt stál 1:10
  • Bátar 1:20
  • Vélar 1:10
  • Plast 1:10
  • Vinnuborð 1:10
  • Bílrúður 1:10
  • Háþrýstisprauta 1:60

Vörurnar

Biosativa

Öflugt 100% náttúrulegt alhliða hreinsiefni sem fjarlægir m.a. olíu- og rauðvínsbletti af flestum yfirborðsflötum á vistvænan hátt.

Bacoban

Umhverfisvænt sótthreinsunar- og hreinsiefni fyrir yfirborðsfleti sem hefur langvarandi áhrif gegn bakteríum, sveppum og ýmsum vírusum.

Nanóbón

Náttúruvæn og langvarandi lakkvörn sem bætir eiginleika yfirborðsflata eins og bílalakks og ýmissa plastefna

Yfirborðshreinsir

Lausn til sótthreinsunar á tækjum, áhöldum, innréttingum, borðum, veggjum, gólfum o.fl. sem drepur bakteríur, vírusa og sveppi.

Glerskjöldur

Náttúruvæn nanóhúð á gler, hreinlætistæki, keramíkflísar o.fl. sem myndar afar sterka yfirborðs- og rispuvörn; auðveldar þrif og ver gegn bakteríu-, sveppa- og myglumyndun.