Notkun

1
BacobanDL má nota á alla fleti.
2
Sé um viðkvæmt yfirborð að ræða, er mælt með að prófa þol gegn efninu á lítt áberandi stað.
3
Dreifið BacobanDL í jöfnu lagi á yfirborðsflötinn og látið þorna.
4
Skolið ekki.

Bacoban

Umhverfisvænt sótthreinsunar- og hreinsiefni fyrir yfirborðsfleti sem hefur langvarandi áhrif gegn bakteríum, sveppum og ýmsum vírusum.

Um efnið:

Bacoban er umhverfisvænt sótthreinsunar- og hreinsiefni fyrir yfirborðsfleti sem hefur langvarandi áhrif gegn bakteríum, sveppum og ýmsum vírusum; tilbúið til notkunar og áhrifaríkt til langs tíma. Inniheldur hvorki aldehýð né fenól.

Innihaldsefni:

100 g af lausn sem inniheldur 0,26 g af bensalkóníumklóríð, 0,025 gaf natríumpýrþíóni, fjölþétta, ilmefni, hreinsað vatn. Innihaldsefni samkvæmt reglugerð [EC] nr. 648/2004: minna en 5% plúshlaðin yfirborðsvirk efni, sótthreinsiefni, ilmefni.

Virkni:

Drepur bakteríur á 5 mín. (DIN EN 1040, DIN EN 1276).

Drepur sveppi á 5 mínútum (EN 1275).

Drepur vírusa á 5 mínútum (skv. þýskum samtökum sem berjast gegn veirusýkingum), DIN EN 13727: 5 mín., DIN EN 13624: 5 mín. (C. albicans)

DIN EN 1650: 5 mín., DIN EN 13697: 15 mín., DIN EN 14561: 60 mín., DIN EN 14562: 60 mín. Hröð, endingargóð örverudrepandi áhrif (allt að 10 dagar) vinnur gegn bakteríum (Staphyloccocus aureus, Pseudomonas aeruginosa Escherichea coli, Enterococcus faecalis) sveppum (Aspergillus niger, Candida albicans) og einnig ákveðnum vírusum* (HIV, Hepatitis B, Hepatitis C, Herpes, Influenza, BVDV H5NI, HINI).

Prófað samkvæmt hinu alþjóðlega viðurkennda prófi ASTM E 21 80. Lífsamrýmanleiki skv. DIN ISO EN 10993-1 Vísindagögn eru fáanleg sé þess óskað.

Leiðbeiningar um notkun:

BacobanDL má nota á alla fleti. Sé um viðkvæmt yfirborð að ræða, er mælt með að prófa þol gegn efninu á lítt áberandi stað. Dreifið BacobanDL í jöfnu lagi á yfirborðsflötinn og látið þorna. Skolið ekki.

Öryggisleiðbeiningar:

Notið hanska við meðhöndlun á sótthreinsivörum. Lokið vandlega eftir notkun. Ílátið skal endurunnið eða því fargað í samræmi við gildandi lög hjá til þess bærum viðurkenndum aðila. Notið ekki eftir lokadagsetningu á umbúðum. Hægt er að nálgast öryggisblað sé þess óskað. Geymist á þurrum, loftræstum stað þar sem börn ná ekki til.

Mikilvægt!

Langvarandi, örverueyðandi áhrif BacobanDL mega ekki leiða til þess að vanræktar verði nauðsynlegar sóttvarnarráðstafanir sé um sýnilega og/eða mögulega mengun að ræða.

Vörurnar

Biosativa

Öflugt 100% náttúrulegt alhliða hreinsiefni sem fjarlægir m.a. olíu- og rauðvínsbletti af flestum yfirborðsflötum á vistvænan hátt.

Bacoban

Umhverfisvænt sótthreinsunar- og hreinsiefni fyrir yfirborðsfleti sem hefur langvarandi áhrif gegn bakteríum, sveppum og ýmsum vírusum.

Nanóbón

Náttúruvæn og langvarandi lakkvörn sem bætir eiginleika yfirborðsflata eins og bílalakks og ýmissa plastefna

Yfirborðshreinsir

Lausn til sótthreinsunar á tækjum, áhöldum, innréttingum, borðum, veggjum, gólfum o.fl. sem drepur bakteríur, vírusa og sveppi.

Glerskjöldur

Náttúruvæn nanóhúð á gler, hreinlætistæki, keramíkflísar o.fl. sem myndar afar sterka yfirborðs- og rispuvörn; auðveldar þrif og ver gegn bakteríu-, sveppa- og myglumyndun.