1
Spreyjaðu Bite Mý í 15-20 cm fjarlægð jafnt á öll svæði húðarinnar sem á að vernda.
Um Bite mý:
Fráhrindandi efni Bite Mý hafa framúrskarandi verkun og verndartíma gegn bita frá smáflugum og mítlum. Bite Mý hefur allt að 10 tíma vörn og er þá tilvalið að taka með sér í útileguna eða veiðiferðina. Bite Mý hefur einnig lavenderlykt án gerviefna.
Athugið:
Ekki má nota á börn yngri en 2 ára. Ekki nota á skemmda húð t.d. á sár eða sólbruna.
Geymsla:
Geymið Bite Mý á skuggsælum stað frá +5˚ – +25˚. Lístími eru 36 mánuðir eftir framleiðsludegi.
Innihald:
Vatn, etanól, icarid, lavender þykkni; 100g sem inniheldur: Icarin 20,0, lavender þykkni 1,49g