VÖRUR

Tilboð!

Símavörn

2.520 kr.

Heimsins vinsælasta símavörnin. Styrkir skjáinn og er mjög sterk rispuvörn. Fingraför og kám er afar auðvelt að þrífa og heldur símanum því glæsilegum áfram. Síminn og skjárinn verða einnig lífstöðugur(Biostatic) sem þýðir að bakteríur og sýklar eiga mun erfiðara með að lifa á yfirborðiinu og geta ekki fjölgað sér sem verndar þig því betur. Hamlar einnig allt að 80% þeirra rafbylgja sem síminn gefur frá sér beint inn í höfuðið. Endingartími er að minnsta kosti eitt ár. Pakning innheldur tvö sett sem duga á 2-4 síma. ( A.T.H. þessi vörn er fyrir glerhluta símans eða þess búnaðar sem sett er á)

Leiðbeiningar:
Afar einfalt og auðvelt er að bera símavörnina á. Pakkning innheldur tvö sett sem saman duga á 4 síma ca. Opna skal bréf nr 1 og þrífa símann vel með tuskunni sem inniheldur etanól. Nota skal latexhanskann til að koma í veg fyrir fingraför og fitu á símanum. Því næst skal bíða þar til etanólið er gufað upp og þurka þá allan símann með örtrefjaklútnum. (gott að nota bara aðra hliðina á klútnum fyrir þetta) Því næst skal opna bréf nr 2 og bera á símann með klútnum vel og vandlega aftan og framan. (líka yfir linsuna fyrir myndavélina) Eftir 20 mínútur má þurka kámurnar af með örtrefjaklútnum (hinni hliðinni þá) og láta svo símann standa yfir nótt td. Það má not símann strax efitr þetta en mælt er með að láta hann standa þar sem vörnin er 10 tíma að fulltaka sig.

Nánar um vöru!

40 in stock