
VÖRUR
Pedexan (125 ML)
2.356 kr.
Er frábær lyktareyðir fyrir skó og fatnað með langtíma virkni gegn bakteríu og sveppa myndun. Kemur í veg fyrir fóta óværu af hvaða tagi sem er. Gefur þægilega milda lykt sem nefnd er Alaska blær. Frábært fyrir íþróttafólk og alla þá sem stunda tómstundir eins og veiði, fjallgöngu, hjólreiðar, mótorsport eða þurfa að vinna í lokuðum fatnaði. Má einnig nota í föt og allskyns varnarhlífar sem erfitt er að eyða lykt og hreinsa með þvotti.
25 in stock