VÖRUR

Tilboð!

Hot Stuff

2.990 kr.

Afar sterk nanovörn fyrir skó og fatnað úr textilefnum. Hentar ekki á leður og skal ekki notast á skó gerða úr fínu leðri eða rússkinni. Hefur vatns og olíu fráhrindadi áhrif sem varnar að blettir komi eða festist. Er alveg litlaust og þolir fjölda þvotta sem miða skal við 30°C. Endur byggir sig sjálft aftur eftir hvern þvott með því að hita td á ofni yfir nótt eða í þurkara fyrir fatnað. Mjög auðvelt í notkun og náttúruvænt. Pakning inniheldur tvö sett sem duga saman á allt að 4 skópör og eina 100 ml sprayflösku til að blanda í ásamt leiðbeiningum.

Leiðbeiningar:
Innihald pakkans hefur eina tóma 100ml flösku til að blanda í og tvö bréf með nanovörninni. Hvort bréf fyrir sig dugar á tvö pör af venjulegum skóm. Setja skal vatn í flöskuna en þó ekki alveg upp í stút. Rífa skal lítið horn af öðru bréfinu og hella innihaldinu í flöskuna. (Tæma vel úr bréfinu) Því næst skal loka flöskunni og hrista mjög vel í ca 90 seikúndur. Nú er blandan tilbúin og hægt er að úða á skóna. (bleyta nokkuð vel) Nota latexvettling og nudda efninu vel inn í skóna og taka reymarnar úr og úða sér á sama hátt. Láta standa á ofni yfir nótt og þorna en einnig má flýta fyrir þurki með hárblásara td.

Nánar um vöru!

65 in stock