VÖRUR

Glerskjöldur (100 ML)

5.490 kr.

Sterk himna fyrir allar gerðir af gleri, ryðfríu stáli, krómi og keramiki. Hvort sem er fyrir bílrúðurnar, sturtuglerið, eldhúsið og flísarnar heima fyrir. Er gert fyrir alla yfirborðsfleti sem eru harðir og draga ekki í sig. Ending fer eftir hlutum og aðstæðum en getur verið í allt að 3 ár. Sést ekki, breytir ekki ásýnd og ekki hægt að þvo af.

Nánar um vöru!