VÖRUR

Biosativa
(10L blandast 1:5 til 1:100)

34.596 kr.

Náttúruvænn olíu/fitu og alhreinsir og hann virkar.

Bioasativa er algjörlega náttúrvænn fituhreinsir/olíuhreinsir sem leysir upp alla fitu og sérstaklega allar jarðefnaolíur. Biosativa hefur unnið til fjölda verðlauna og hlotið viðurkenningar eins og hin alþjóðlegu Green apple rewards tvisar, ekkert lífrænt efni hefur hlotið það. Biosativa blandast í vatn og við það virkjast efna hvörf sem verða virk í 7-14 daga á eftir. Biosativa má nota alls staðar hvort sem um er að ræða verkstæði og verksmiðjur,bílaþvott og skip eða inni í eldhúsi og mötuneytum. Alls staðar er það sami brúsinn sem á hlut. Biosativa blandast í vatn og við það virkjast efna hvörf sem verða virk í 7-14 daga á eftir.

Bioasativa er einstaklega áhrifaríkur hreinsir sem er einungis er unninn úr náttúrunni. Td. er ger og hampolía einn aðal lykillinn af uppbyggingunni á þessari tækni. Ásamt vatni verður þetta öflugur hreinsir sem byggir á náttúrulegum lögmálum. Hreinsirinn er algjörlega skaðlaus dýrum , plöntum og viðkomu við skinn. Engin þekkt ofnæmi hafa fundist vegna Biosativa. Hreinsirinn er basískur vökvi og hefur engin áhrif á yfirborðsfleti sem notað er á. Hann mælist 10ph gildi. Fyrir heimili blandast hann eftirfarandi.

Uppþvottavélar : 20 ml
Þvottavélar : 30 ml fyrir 5kg þvott.
Gólfþrif : 1 á móti 6 mjög erfið þrif, venjuleg þrif 1 á móti 50
Gluggaþrif : 1 á móti 50 Yfirborðsþrif fyrir eldhús og baðhergi : 1 á móti 20 Yfirborðsþrif fyrir annað : 1 á móti 50
Ofnþrif : 1 á móti 10
Má nota í allar uppþvotta og þvottavélar.

Nánar um vöru!