VÖRUR

Bacoban
(5L blandast í 500L)

64.480 kr.

* Hágæða yfirborðs sótthreinsun og langtímaáhrif, sem vara í allt að 10 daga.

* Þrífur og sótthreinsar alkohól viðkvæma fleti.

* Vatnsbaserað yfirborðs sótthreinsiefni sem inniheldur pólýkondensat, amtri ammoníumsambönd og natríumpýrítíon. Yfir 99% hreint vatn

Bacoban er 3 í 1 þrif og sótthreinsi vökvi. Hannaður til að skúra gólf og í öll önnur almenn þrif. Hann hreinsar óhreinindi, sótthreinsar 99,9% í 10 daga og skilur eftir sig ósýnilega nanohúð sem auðveldar þrifin til lengri tíma litið. Má notast í gólfþvottavélar, þrýstikúta, þokuvélar og á allan annan þann hátt sem við nú þegar gerum og þekkjum í þrifum. Kemur í staðinn fyrir flest önnur hreinsiefni á heimilinu og eyðir lykt. Eyðir húsasvepp og myglu sem víða finnst í híbýlum manna og votrýmum. Bacoban er viðurkennt í matvælaiðnað og inni á sjúkrahúsum sem og öllum öðrum almanna og samgöngu mannvirkjum.

Einfalt í notkun og bara eitt efni fyrir allt hvort sem er baðherbergið, klósettið, svefnherbergið eða eldhúsið. Má fara á alla fleti og textilefni. Hægt er að setja Bacoban í þvottvél líka ef sótthreinsa þarf fatnað og stilla þá á skol.

Ráðlögð blanda er 1% í vatn 1:100

Nánar um vöru!