Davíð Már Sigurðsson, framkvæmdastjóri og eigandi Pronano, og Jakob S. Bjarnason, framkvæmdastjóri og eigandi Foss Distillery, handsala samning um samstarf við CCM.

Þýska fyrirtækið CCM er leiðandi á heimsvísu í vörum byggðum á nanótækni. Senn hefja fyrirtækin Pronano og Foss Distillery framleiðslu og pökkun á nanóvörum úr íslensku vatni með einkaleyfi frá CCM. Vörulína Pronano hentar öllum fyrirtækjum og heimilum.

Skoða alla fréttina með Því að smella hér : Fréttablaðið 1. apríl 2022